Hamar - basketball Hamar blað tilbúið 2019 Click to read
  • Comments

Hamar - basketball

Hamar blað tilbúið 2019

Published on in “Pro Sports”, language — English. 18 pages.
Á vegum körfuknattleiksdeildar Hamars eru starfandi yngri flokkar í flestum aldurshópum. Fjöldi iðkenda hefur aukist jafn og þétt undanfarin ár og sendum við lið til keppni á íslandsmóti nánast öllum aldurshópum. Einnig hafa yngriflokkar verið í samstarfi við Selfoss og Hrunamenn ásamt því að í elstu aldurshópum hjá stúlkunum hefur suðurlandið sameinst í eitt lið. Þjálfarahópur yngri flokka er vel settur að þessu sinni þar sem nánast allir þjálfarar eru vel menntaðir og hafa langa reynslu af þjá More