Publicado el en “Local y Regional”, Idioma — Icelandic. 4 páginas.
Saga Menntaskólans í Reykjavík er samofin langri sögu menntamála á Íslandi. Nemendur skólans hafa víða komið við í þjóðlífinu og markað spor sína í sögu þjóðarinnar. Í seinni tíð hafa nemendur skólans vakið verðskuldaða athygli á mörgum sviðum vísinda og fræða. Þá hafa þeir oft skarað fram úr þegar íslensk ungmenni reyna með sér í ýmsum greinum. Þar má m.a. nefna stærðfræði-, eðlisfræði-, efnafræði- og forritunarkeppni framhaldsskólanna. Más